18.12.2009 | 11:49
Geðveikrahælið Jörðin
Á í alvöru að reisa Disney garð á kirkjugarð? Halló er fólk búið að tapa öllu siðferði? Er fólk orðið svo dofið útaf peningum að það finnur ekki lengur fyrir hrolli yfir nokkrum sköpuðum hluti nema það hafi réttu peningaupphæðina? Mér þykir mannleg hegðun vera orðið mikið áhyggju efni og þá sérstaklega í viðskiptaheiminum (samt alls ekki eini hópurinn sem er alveg kúkú). Aðeins fólki með persónuraskanir dettur í hug að gera eithvað svo tilfiningadautt og tillitslaust og að reisa skemmtigarða hvar sem er óháð því hvað er nú þegar á svæðinu. Kirkjugarður, heimili fólks, náttúruauðlind, náttúruperla og svo mætti lengi telja. Disney fantasía í Kína og álveraparadís á Íslandi. Mig virkilega þyrstir í seðlabrennu!
Færa grafir fyrir Disney-skemmtigarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.