12.5.2009 | 13:02
Kannabis fíkill?
"Er þetta gert til þess að losna við ásókn ferðamanna sem sækjast eftir því að kaupa fíkniefni."
Nohh, bara spítt, kók, heróín og læti.... eða hvað?
fíkniefni samkvæmt íslenskri orðabók: Fíkniefni H $ ávanaefni sem myndar sjúklega fíkn í mönnum til að neyta þess. -lyf H $ lyf sem getur orðið að ávanaefni.
Cannabis er ekki ávanabindandi, ekkert frekar en matur er ávanabindandi fyrir offitusjúklinga.
Hvað næst...? Fara fréttamenn að skrifa um að dýr séu skírð? Heimska og ekkert annað.
Fréttamennirnar passi sig þó alltaf að hafa þjóðerni manna rétt! Afhverju ekki að leggja þann metnað í öðrum greinum?
Vilja losna við kannabis-ferðamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er rétt að kannabis hafi ekki mikla ávanabindandi eiginleika. Það hafa verið gerðar margar rannsóknir á þessu og virðist kannabis vera töluvert minna ávanabindani en t.d. áfengi. Þó er ekki hægt að segja að það sé EKKI ávanabindandi, það er kannski á svipuðu leveli og kaffi...
Kommentarinn, 12.5.2009 kl. 13:23
Reindar er cannabis minna ávanabindandi en kaffi þó eru þau mjög nálægt hvoru öðru.
Hér er listi yfir frægum vímuefnum og fíkniefnum:
http://www.drugwarfacts.org/cms/?q=node/28
fingurbjorg, 12.5.2009 kl. 13:54
Veistu eitthvað um hvað þú ert að tala?
Maður verður ekki líkamlega háður cannabis eins og gerist með opiumefni þegar þau koma í staðinn fyrir önnur efni í efnaskiptum líkamans eftir langvarandi notkun. En það þýðir ekki að þau séu ekki ávanabindandi.
Og efni virka mis ávanabindandi á fólk rétt eins og fólk er mis vel upplýst um efnin ;)
Ólafur Hlynsson (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 14:15
Ég mun aldrei kalla cannabis ávanabindandi, af hverju? Málið er nú þannig að þótt það sé smávegis ávanabindandi svona svipað og kaffi (sem ég tók fram hér fyrir ofan) nú eða einsog matur er fyrir sumt fólk.... nú eða súkkulaði, ég hef sko fengið löngun í súkkulaði og gert mikið úr því að fá "skammtinn minn", margir segjast ekki komast yfir daginn án þess að drekka kók! Það er andlega ávanabindandi fyrst og fremst alveg eins og með allt hitt sem ég taldi upp, enda er mannskeppnan allgjör nautnaseggur og oft þyrfti fólk hreinlega að temja sér hóf.
fingurbjorg, 12.5.2009 kl. 14:29
Er koffín ekki líkamlega ávanabindandi?
Veit að kannabis er ekki líkamlega ávanabindandi, það getur verið andlega ávanabindandi eins og allt annað.
Davíð Þór Þorsteinsson, 12.5.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.